16.8.2011 | 08:30
Kenning
Hafiði tekið eftir því hve oft lygnir á kvöldin. Svo er logn í blámorgunsárið og svo smá saman byrjar vindurinn að hreyfast upp úr kl 8.
Ég er með kenningu.
Hugsið eftirfarandi;
Fólk fer heim til sín eftir vinnu. Flestir fara heim og borða kvöldmat, horfa pínu á sjónvarp og fara svo í bólið.
Svo vaknar fólkið og fer í vinnu sirka kl 7-9
Er tilviljun að vindurinn deyji oft þegar fólk fer inn í hús?
Kenningin er því að við það að fólk fari inn í hús þá hættir það að hreyfa við loftinu og vindurinn róast.
Case closed
[cue CSI lokaatriði ,,YEEEEEEEEEAHH"]
Þannig að ef ekki lygnir á kvöldin þá geturu nokkurn vegin verið viss um að það sé annað hvort pakkað niðrí bæ á Laugarveginum eða þá margir í kvöldgöngu í Elliðaárdalnum.
PS. Þegar ég var lítill hélt ég í alvöru að það væri vindur af því að jörðin væri á hreyfingu
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.