Leita í fréttum mbl.is

Elvis, Sebs og Lúlli

Elvis er búinn að fá osom gjafir. En sigurvegari gjafana er samt klárlega Sebas.

Hann fékk Mr Potato head úr toy story!

Stóran og sem talar og talar. Ef maður bregður honum þá detta allir hlutir af honum.

Ekkert smá ánægður.

Við fórum saman í Toys R Us og ég lét hann velja litla gjöf handa Elvis. Þetta var sem sagt í fyrsta sinn sem Sebas myndi sjá Elvis og sagt er að sniðugt sé að stóri bróðirinn komi með gjöf.

Hann valdi skúnk!

Hann gaf honum skúnkinn. Ég spurði hann hvað skúnkurinn átti að heita og á 0.1 sek svaraði Sebas að hann héti Lúlli.

Lúlli skúnkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband