10.8.2011 | 20:45
Elvis, Sebs og Lúlli
Elvis er búinn að fá osom gjafir. En sigurvegari gjafana er samt klárlega Sebas.
Hann fékk Mr Potato head úr toy story!
Stóran og sem talar og talar. Ef maður bregður honum þá detta allir hlutir af honum.
Ekkert smá ánægður.
Við fórum saman í Toys R Us og ég lét hann velja litla gjöf handa Elvis. Þetta var sem sagt í fyrsta sinn sem Sebas myndi sjá Elvis og sagt er að sniðugt sé að stóri bróðirinn komi með gjöf.
Hann valdi skúnk!
Hann gaf honum skúnkinn. Ég spurði hann hvað skúnkurinn átti að heita og á 0.1 sek svaraði Sebas að hann héti Lúlli.
Lúlli skúnkur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.