4.8.2011 | 18:02
Dótabúð og pabbinn
Fórum með dósir í endurvinnslu. Sebas fékk peninginn. Hann var yfir sig ánægður.
,,ég á pening til að halda veislu!"
sem mér fannst mjög fyndið komment. Og áhugavert.......því þetta verður þá frekar tight budget veisla því 1200kr duga kannski rétt fyrir snakk poka og nokkrum kókómjólkum.
Við ákváðum frekar að fara í Toys R Us og kaupa okkur bíl.
Hann sá strax bíl við sitt hæfi. Hann heitir Fresco og er vondi kallinn í Cars 2
Ég hafði planað að verja þarna góðum tíma inn í Toys... því mér finnst nefnilega frekar skemmtilegt að skoða dót.
Nei, nei, minn maður vildi bara drífa sig út til að leika sér með bílinn.
Beta hafði skutlað okkur og planið var að vera þarna í sirka 20-30mín.
Ég var því alltaf að sýna honum fleiri bíla en hann svaraði yfirleitt á þá leið að allt væri ,,ekki töff" og ,,ljótt". Í þeim tilgangi að ég myndi hætta þessari vitleysu og drífa mig út.
Ætli það sé ekki frekar sjaldgæft að barnið í dótabúðinni sé að reka á eftir pabbanum. Ég bauðst meira að segja til þess að kaupa annað dót fyrir hann. Svona þeytivindsþyrlu-ma-thing-a-ma-jiggí. Mig langaði sjálfum frekar mikið í þetta.
Sebas neitaði mér.
,,nei takk pabbi, förum bara"
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Ísland - Ítalía, staðan er 0:0
- Mættur aftur á hliðarlínuna
- Fyrrverandi liðsfélagi þjálfar Messi
- Framarar halda áfram að styrkja sig
- Staðgengill þess besta líka meiddur
- Skák að selja sig með nekt
- Staðfestir vond tíðindi fyrir Arsenal
- Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool
- HK-ingurinn samdi við Breiðablik
- Frá Selfossi í Fossvoginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.