30.7.2011 | 09:06
Maður framtíðarinnar
Mér finnst ég stundum vera uppi á vitlausum tíma. Mér finnst eins og hugur og búkur eigi heima í framtíðinni. Allavega á þeim tíma sem ýmsir hlutir eru taldir sjálfsagðir.
Til dæmis finnst mér viðbjóðslega leiðinlegt að ekki sé búið að finna upp ferðalög sem taka 2 sek
Ekkert eins leiðinlegt og tilgangslaust og að keyra á áfangarstað eða labba.
Af hverju teleportar maður sig ekki bara og þessi dauði ,,ferða" tími styttist úr kannski 40 mín í 2 sek eða eitthvað?!
Pointless að eyða tíma til einskis.
Ég er ekki að grínast! Ég held í alvöru að þetta verði eitthvað svo sjálfsagt eftir einhver x ár.
100 ár...1000 ár....ekki alveg með það á hreinu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 12
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 153533
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.