27.7.2011 | 21:19
útaðborða
Fórum á 73 á laugarveginum og snæddum fína hamborgara. Mæli með þeim stað. Ekkert eitthvað obbosslega fensí staður en samt alveg fínn.
Við erum svo nett á því að við fengum okkur lítinn hamborgara sem hét Pjakkur.
Gátum ekki einu sinni klárað þá.
Svo er hægt að panta sér Epic hamborgara sem vegur 300gr
Þjónninn sagði okkur að síðasta ólétta konan sem kom þarna inn hafi fengið sér Epic og átt barnið svo 3 klst síðar.
Það freistaði Betu en hún gat það ómögulega. Enda rétt kláraði hún bara hálfan 90gr Pjakk.
Gaman að horfa á alla túrhestana þarna.
Þarna var frönsk fjölskylda, mjög krúttlegt að hlusta á litlu börnin tala frönsku. Þarna var líka dönsk fjölskylda, hún hafði akkurat öfug áhrif á mig.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.