Leita í fréttum mbl.is

Vann Evrópuferđ međ Icelandair

Ég og Geiri lentum í ţriđja sćti á Opna GR Soccerade mótinu í dag.

Fengum báđir sitthvorn flugmiđan til Evrópu međ Icelandair!

Nokkuđ sáttur.

Spilađi nokkuđ vel í dag. Kom inn á +2 og fć +4 högg í forgjöf. Lćkkun.

Ţađ var hörku vindur í dag og pínku rigning á tímabili.

Ég drćvađi rétt rúman meter frá pinna á fyrstu holunni í Grabbanum. Ísí örn.

Góđ leiđ til ađ byrja daginn.

Komum inn á 46 punktum og samtals 83 báđa dagana. Fórum úr 13.sćti í ţađ ţriđja.

Einn skemmtilegasti hringur sumarsins.

Vindáttin var ţannig ađ mađur gat nelgt af teig á mörgum holum. Inná grín á fyrstu, 60mtr frá á ţriđju svo driver,driver,átta og einpútt fyrir fugli á fjórđu. Viđ hliđiná gríni á áttundu međ 3 tré, 50mtr frá gríni á níundu, 5 mtr frá gríni á tíundu, 130mtr frá gríni á tólftu, 60mtr frá gríni á ţrettándu, pin high á fjórtándu.

Virkilegur bombu dagur. Svo var mađur líka bara ađ spila svo vel. Góđ pör á 16,17 og 18 í erfiđum vindi.

Bara nokkuđ sáttur viđ ađ missa köttiđ á Íslmótinu. Grćddi utanlandsferđ á ţví.

Tel mig núna vera kominn í gott leikform. Bring on the tournyes!!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kallinn kannetta...

đ (IP-tala skráđ) 24.7.2011 kl. 22:42

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Ţetta dettur stundum inn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 25.7.2011 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband