Leita í fréttum mbl.is

Vann Evrópuferð með Icelandair

Ég og Geiri lentum í þriðja sæti á Opna GR Soccerade mótinu í dag.

Fengum báðir sitthvorn flugmiðan til Evrópu með Icelandair!

Nokkuð sáttur.

Spilaði nokkuð vel í dag. Kom inn á +2 og fæ +4 högg í forgjöf. Lækkun.

Það var hörku vindur í dag og pínku rigning á tímabili.

Ég drævaði rétt rúman meter frá pinna á fyrstu holunni í Grabbanum. Ísí örn.

Góð leið til að byrja daginn.

Komum inn á 46 punktum og samtals 83 báða dagana. Fórum úr 13.sæti í það þriðja.

Einn skemmtilegasti hringur sumarsins.

Vindáttin var þannig að maður gat nelgt af teig á mörgum holum. Inná grín á fyrstu, 60mtr frá á þriðju svo driver,driver,átta og einpútt fyrir fugli á fjórðu. Við hliðiná gríni á áttundu með 3 tré, 50mtr frá gríni á níundu, 5 mtr frá gríni á tíundu, 130mtr frá gríni á tólftu, 60mtr frá gríni á þrettándu, pin high á fjórtándu.

Virkilegur bombu dagur. Svo var maður líka bara að spila svo vel. Góð pör á 16,17 og 18 í erfiðum vindi.

Bara nokkuð sáttur við að missa köttið á Íslmótinu. Græddi utanlandsferð á því.

Tel mig núna vera kominn í gott leikform. Bring on the tournyes!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kallinn kannetta...

ð (IP-tala skráð) 24.7.2011 kl. 22:42

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Þetta dettur stundum inn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 25.7.2011 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband