Leita í fréttum mbl.is

RHCP

Þetta nýja lag með RHCP er bara eitthvað svo mikið blah. Ekkert að gerast. Mundaness in the brainess. Litlaust. Svo heyrir maður Josh Klinghoffer reyna eitthvað að lita lagið með gítarlikkum til að setja mark sitt á RHCP sándið....sad.

Léleg tilraun til að fylla upp í skarð Frusciantes sem náttúrulega er ekki hægt að fylla uppí.

Ég bíð samt spenntur eftir að heyra alla plötuna. Vonandi er eitthvað þarna með neista.

En þetta lofar ekki góðu. 

Fyrir mér er RHCP náttúrlega bara John Frusciante og hans gítarsánd og antics. Sennilega besti gítarhljóðasmiður samtímans. Kalt mat. Big Muff plús tilfinningin. Gerist ekki betra.

Certainly milljónfalt betra en neðangreint lag 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband