Leita í fréttum mbl.is

Rokk og rigganigg

Fór fyrsta hringinn á +15 sem skilar mér núna í annađ sćti ţegar ţetta er skrifađ. Verđ sennilega í kringum miđju.

Ţađ var brjálađ veđur og ţađ tók mig 2 holur ađ átta mig á hversu mikiđ vindurinn var ađ fokka öllu upp.

tripple,tripple byrjun.

Lćrđi sem sagt ađ mađur á ekki ađ taka 3 tré í svona vindi. Frekar ađ vera stuttur og taka strikađ 4 járn og halda honum niđri.

Tók sem sagt fullkominn ás á fyrstu. Brjálađur mótvindur. Fór bara rétt yfir brekkuna. Tók ţá 3 tré og hélt í 2 sek ađ ég hafđi slegiđ fullkomiđ högg. Nei, nei...svo bara ballúnađist kúlan upp og til vinstri út í drasl. Víti, bönker og lćti.

Svo á annari miđađi ég út í OB hćgra megin og ćtlađi ađ beygja 3 tréiđ fallega inn. Frábćrt högg í 2 sek ţangađ til hann tók 90° beygju til vinstri og út í skóg. Týndur. Víti og lćti.

Ásinn hjá mér virkađi fullkomlega í dag.

Á ţriđju sló ég fallega. En óheppinn ađ hann endađi í brekkunni viđ bönkerinn. Kúlan rosalega mikiđ fyrir neđan fćtur. Skondrađi blending eitthvađ áfram út í drasl vinstra megin. Skondrađi 6 járni ofan af steini og loksins inná braut. Vokey fleygjárn of stutt. Flott vipp og einpútt. Skolli.

Svo kom fyrsta pariđ á fjórđu braut. Í hollinu!

Fyrsti fuglinn kom svo á 14.braut. Í hollinu!

Sjöunda var maximus mótvindus. Tók fullkominn ás á miđja braut. Svo bara 4 járn upp ađ vatninu (búinn ađ lćra ađ taka ekki 3 tré). Tók svo aftur ásinn af miđri braut. Skildi eftir 80 metra. Eftir ađ hafa séđ strákana taka fleygjárn inná grín og drífa bara helming vegalengdar útaf mótvindi ţá tók ég bara 8 og rúllađi honum inn meter frá holu. ÍsÍ par.

Tók svo vissjus sand save á tíundu. Rétt missti fuglinn á tólftu. Monster ás á fjórtándu međ 54° innáhöggi og tvípútt fyrir ísí fugli.

Svo á fimmtándu var ég orđinn ţreyttur eftir vindbarninginn og fór ađ gera ţreytumistök. Endađi skolli,skolli,dobbúl og skolli. Ţađ mátti svo sem búast viđ ţví.

+10 hefđi í raun veriđ mitt skor í dag. Hefđi veriđ mjög sáttur viđ ţađ. 5 högg skrifast á vindlćrdóm og ţreytu í lokin.

Á morgun fer ég út kl sirka 16-17

Ps ánćgđur međ hvernig Ecco Street skórnir mínir fúnkera. Sennilega 20% minni ţreyta bara útaf ţeim. Ótrúlega ţćgilegir og bara pínu blautir eftir rigningu í allan dag. Og hef ekki runniđ til á ţeim í allt sumar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband