Leita í fréttum mbl.is

Game Changer 2

Var ađ leika mér í GC2 monitornum. Tók 18 holur á Warwickshire vellinum. Kom inn á sléttu 31 yfir pari. Hitti nánast allar brautir og grín. Bara sirka fimmtíupúttađi!

Pirrandi ađ pútta í svona hermi. Always was and always will be.

Mun stilla á automatískt tvípútt nćst eđa eitthvađ.

Prófađi svo nokkra ása og nokkrar uppstillingar međ mínum R9.

Er nefnilega ađ spinna soldiđ mikiđ međ honum. Um leiđ og ég náđi ađ lćkka spinniđ úr sirka 3500rpm niđrí 2500 ţá lengdi ég mig um sirka 15 mtr.

TM Burner 9.5 stiff kom best út.

Forréttindi ađ geta leikiđ sér svona međ allar tölfrćđilegar upplýsingar viđ höndina.

Ţarf eiginlega ađ fá mér einhvern tour ás međ góđu skafti. Einhvern sem spinnar minna en R9. Kannski nćsta sumar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband