25.6.2011 | 09:28
Máttur nútímans
Ég tók eitt Gap fitting session fyrir sjálfan mig á fimmtudagskvöldið í nýja launch monitornum GC2 í búðinni.
Ég sló 5-7 högg með hverri kylfu úr settinu mínu og fékk því gott meðaltal sem ætti að sýna hvernig venjulegt högg lítur út með öllum kylfunum.
Þær upplýsingar sem ég fékk voru t.d. Ballspeed, Clubheadspeed, Launch angle, Azimuth(stefnan), Side-Back-og total Spin, Carry distance, Total distance, dispersion(dreyfing högga) og sitthvað fleira.
Það er margt sem kemur í ljós skal ég segja ykkur.
Helst ber að nefna að pw mitt fer um 115.5m og 9 bara 121m. Sem þýðir bara um 5.5 metrar á milli sem er ekki gott. Svo fer 8 um 138m og því um 17m á milli 8 og 9. Með þessu kemst ég að því að 9 hjá mér er orðin of veik. Þarf að láta Keisarann beygja hana pínu svo bilið verði um 10m.
Svo er klárlega tendance hjá mér að vera pínu vinstra megin. Ég vissi af því en það skýrist af því að járnin eru of mikið upright.
Maður sér þetta fallega myndrænt.
Stefni á að gera þetta aftur fljótlega. Prenta þessar upplýsingar út. Rannsaka þær og fara svo í kjölfarið til Keisarans í Hraunkoti og láta hann laga kylfurnar.
P.s. Fyrir þá sem vilja taka sama pakka. Fá nkl að vita allar tölfræðilegar staðreyndir um kylfurnar og höggin sín þá ætla ég að taka fólk í klst session niðrí búð gegn gjaldi. Bjalla á mig eða senda mail á sir@golfskalinn.is og bóka tíma. NÚNA!!!!!!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.