16.6.2011 | 09:24
Knudsen
Ég og Knútur höfum farið í golf síðustu tvo morgna. Í gær spilaði ég versta golf sem ég hef spilað og tapaði með 4 höggum. Í dag spilaði ég normal golf og vann með 4 höggum.
Þvílíkt hve munar um að vera einbeittur og hafa markmið.
Í gær var ég bara að hálf fíflast í Knúti og allt stutta spil úti.
Núna mætti ég með tígur augu og gerði bara ein mistök. 60mtr högg, bolti fyrir neðan fætur og ég skallaði hann yfir grín og yfir í OB. Dobbúl. Annars var ég á pari.
Annars spilaði Knúturinn líka fanta vel. Setti t.d. öll pútt í, nánast. Hann slær líkt og vindurinn með gömlu Wilson blaðkylfunum sínum.
Það jafnast ekkert á við að fara í morgungolf.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 153714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.