14.6.2011 | 08:35
tuttugubúll
Fórum í golf á Geysi með mömmu og Sebastian. Beta,mamma og Sebas voru á golfbílnum hans Stebba.
Sebas keyrði.
Draumi líkast hjá honum. Hann skríkti af gleði.
Svo fékk hann að spila eina holu með kylfunni sinni. Ég valdi náttúrulega erfiðustu holu vallarins fyrir hann. Fjórðu.
Óþarfi að gera honum þetta eitthvað auðvelt fyrir.
Ekki vandamálið hjá hinum unga Robert Rock. Þráðbeinn allan tímann!. Stuttur....en þráðbeinn.
Sirka 24 högg fyrir utan pútt. Hann nennti ekkert að pútta. Sérstaklega ekki því holan var fremst, uppi á fyrsta pallinum en innáhöggið hans lak neðst niður. 15mtr pútt uppímóti. Hann tók bara kúluna og droppaði henni um 30cm frá holu og púttaði í með pútternum mínum.
Einpútt!
Fyrsta holan komin undir beltið.
easy tuttugubúll
Hann ljómaði af gleði. Keyra bíl OG spila golf með pabba. Ekki að hata það.
Það var tekið vel á móti okkur með kleinum og snúðum. Gott veður.
Gerist ekki betra
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært mikið er ég stoltur af þér sonur sæll mér fyns að svona eigi að kom fram við börnin ekki vanmeta þau. Hann mun muna þetta alla æfi (-:
Afi
Afi (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.