13.6.2011 | 22:09
basic
Þegar mótinu var frestað á laugardaginn kl 15 þá var sagt að þeir myndu reyna að byrja aftur kl 16. Ég nýtti tímann og rauk heim til Kötu og setti allt í þurrkarann.
Ég heyrði skrölt í þurrkaranum og fattaði að ég hafði gleymt kúlunum í vasanum á regnjakkanum.
Okey, fokkit. Nennti ekki að redda því.
Svo reyndist þessu öllu frestað og næsti hringur næsta morgun.
Töff.
Ég þurrkaði þá bara allt stöffið og orðinn good to go fyrir næsta hring.
Svo var ég búinn með þrjár holur á seinni hringnum á sunnudeginum og var á pari. Tók upphafshöggið á fjórðu og BEM! Fullkomið högg en kúlan skrölti bara 30 mtr áfram.
Kom í ljós að kúlan sprakk. Ónýt. Busted.
Ég fattaði það ekki þá. Ekki fyrr en Beta fattaði það. Þá fattaði ég það.
Helvítis þurrkarinn hafði þá þessi áhrif á kúluna.
Note to self: ekki setja golfkúlur í þurrkara.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnað, hvernig hagaði boltinn sér á fyrstu þremur... tókstu eftir einhverju?
PóS (IP-tala skráð) 13.6.2011 kl. 22:40
Það eina sem mér dettur í hug er að á annari þá fór hann undarlega stutt. En svo í drævinu á þriðju þá var hann fínn. Innáhöggið 50cm frá holu. Strákurinn.
En nú veit ég ekki hvort ég mátti jafnvel endurtaka höggið? Mér datt það ekki í hug á sínum tíma. Ég skipti bara um kúlu og bógaði holuna. Vendipunktur
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 14.6.2011 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.