11.6.2011 | 21:59
fyrri hringur
Spilaði gott golf í dag. LOKSINS.
Í raun allt inni og ekkert úti.
Þetta var mjög auðvelt.
+3 sem er akkurat forgjöfin en ég lækka samt. Var á pari fyrir lokaholuna þar sem ég í raun fimm púttaði. Eitt púttið var reyndar semí vipp. Tribble. Ekkert annað markvert.
Er í 20 sæti og bara nokkuð sáttur.
Svo fórum við reyndar 8 holur í viðbót í gale force plús brjáluð rigning. Tókum 10-17. Svo var þetta blásið af. Par,par,par,skolli,fugl,skolli,skolli,skolli. Þessir síðustu skollar voru bara útaf veðrinu sem var orðið klikkað.
Fer út kl 9:40 á morgun
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Koma svo, massa-etta
kúddi (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.