Leita í fréttum mbl.is

roleplay

Það voru hin ýmsu hlutverk sem við brugðum okkur í í gær.

Ég byrjaði og spurði Sebas hver hann vildi vera

,,enginn"

Ok Eggert minn, ég ætla allavega að vera Lukku Láki og Beta heitir Engilfríð.

Honum fannst það fyndið.

Svo svissaðist það fljótt og ég þurfti að vera Eggert og hann Lukku Láki.

Við tveir vorum alltaf að brugga launráð gegn Engilfríð. Við földum okkur undir sænginni (undir sænginni heitir Texas því þar á Lukku Láki heima en bærinn hét skvabbiskvabb að ósk Lukku Láka) og töluðum lágum rómi um allskonar plön um að kasta skutlum í Engilfríði.

Svo þegar það varð þreytt þá í tilefni Kung Fu Panda 2 varð ég Meistari Shífú og Sebas apinn. Þá hlupum við rosalega hratt.

Gaman að bregða sér í smá roleplay og vera ungur aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband