5.6.2011 | 13:46
Rjómaslagur
Snjáldruðum í okkur kringlum og rúnstykkjum í hádegismat. Svo kaka í eftirrétt. Með rjóma.
Ég klessti rjóma framan í Sebas og hann bara WHAT!!!
Svo setti ég pínu meira og hann var stunned. Hneikslaður.
Þetta var svo súrrealískt fyrir honum. Svo fjarri normal hegðun að hann höndlaði þetta ekki.
Þetta stríddi gegn öllu sem ég hafði kennt honum. Allir borðsiðir út um gluggan.
Hann fór að gráta.
Sem er eðlilegt. Manneskjan verður hrædd við aðstæður sem hún þekkir ekki.
Þá bauð ég honum að klína rjóma framan í mig. Sem hann gerði. Þá varð þetta aftur fyndið.
Ég óttast að matartíminn verði aldrei samur eftir þetta.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Flott brjótast út úr forminu
Afi (IP-tala skráð) 5.6.2011 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.