Leita í fréttum mbl.is

The Italian Stallion

Erum ađ horfa á Rocky. Kemur mér verulega á óvart hve vel Sly leikur. Náttúrulega eru bardaga senurnar ótrúlega ílla leiknar en allt annađ er virđingavert.

Hann náttúrulega samdi handritiđ sjálfur. Svo leikstýrđi hann líka Rocky II og fleiri myndum.

Fáir sem vita ađ hann samdi, leikstýrđi, pródúserađi og lék í Stayin Alive međ John Travolta.

Fjölhćfur. Fullt af flottum myndum međ honum.

Rocky 1-4 og 6
Rambo 1-3
Cobra
Over the Top
Tango & Cash
Demolition Man
The Specialist
The Expandables

Svo náttúrulega klámmyndirnar áriđ '70...má ekki gleyma ţeim.

P.S. fyrir fróđleiksfúsa ţá varđ hann svona í framan útaf vandrćđum í fćđingu. Hann var dreginn út međ töngum sem afmynduđu andlitiđ og lamađi pínu vinstri hliđina. Bara fallegri fyrir vikiđ.

Fínn leikari


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 153707

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband