4.6.2011 | 22:50
The Italian Stallion
Erum að horfa á Rocky. Kemur mér verulega á óvart hve vel Sly leikur. Náttúrulega eru bardaga senurnar ótrúlega ílla leiknar en allt annað er virðingavert.
Hann náttúrulega samdi handritið sjálfur. Svo leikstýrði hann líka Rocky II og fleiri myndum.
Fáir sem vita að hann samdi, leikstýrði, pródúseraði og lék í Stayin Alive með John Travolta.
Fjölhæfur. Fullt af flottum myndum með honum.
Rocky 1-4 og 6
Rambo 1-3
Cobra
Over the Top
Tango & Cash
Demolition Man
The Specialist
The Expandables
Svo náttúrulega klámmyndirnar árið '70...má ekki gleyma þeim.
P.S. fyrir fróðleiksfúsa þá varð hann svona í framan útaf vandræðum í fæðingu. Hann var dreginn út með töngum sem afmynduðu andlitið og lamaði pínu vinstri hliðina. Bara fallegri fyrir vikið.
Fínn leikari
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.