29.5.2011 | 19:35
seinni hringur
Á seinni deginum gékk mér álíka ílla plús gale force vindur. Ég sit hérna og mér finnst ennþá vera um 2 vindstig í höfðinu á mér eftir þetta mikla rok.
Lýsing kemur kannski síðar. Til að gera langa sögu stutta þá gekk mér mjög ílla.
Það sem ber hæst er kannski þrjú högg af teig á bæði annari braut og átjándu!
Drævaði grínið á sjöttu. Sló inná grín á þriðju,púttaði svo næstum oní skurð.
Var að taka 7 járn ýmist á 100m eða 172m. Fór eftir vindátt.
En þetta var ekki bara vindurinn. Ég var líka bara drullulélegur.
Kannski spurning um að fara byrja að æfa sig eitthvað. FOKK!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.