Leita í fréttum mbl.is

GKJ...maður eða mús?

Það er komin upp athyglisverð staða. Ég er skráður á teig kl 15 í móti á morgun.

Þetta er í mosó og enginn er skráður með mér. Þetta er síðasti teigtíminn.

Ástæðan er einföld. Það er spáð ausandi rigningu akkurat á þessu tímabili og svo er eurovision að byrja kl 19 þannig að maður missir af sirka fyrsta klukkutímanum.

Þetta tvennt, rigning og EU, hefur engin áhrif á mig.

Bara hressandi að spila í rigningu og svo er fyrsta klst ávallt bara boring.

En nú verður gaman að sjá hvað Kjölur gerir. Ég má ekki spila einn þannig að mun Kjölur redda manni til að labba með mér eða verður bara íslenski hátturinn tekinn á þetta og mér sagt að fokka mér?

Nú er að bíða og sjá hvort Kjölur er maður eða mús.

P.s. fólki er velkomið að skrá sig með mér og enda þessar vangaveltur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband