11.5.2011 | 09:51
5 fuglar
Fór mýrina í morgun í glampandi veðri og blíðskapar sól.
Skemmst er frá því að segja að strákurinn raðaði inn 5 fuglum á þessum 9 holum. Sem hefði verið frábært ef ekki hefði verið fyrir þessa tvo dobbúl og tvo skolla.
Allavega, þá er golf auðvelt um þessar mundir.
Ásinn wunderbar
Járnin wunderbar
újedsar wunderbar
Piper pútter sehr wunderbar(næstum því prima)
Ætla að fara sirka 1-2 sinnum í viku svona á morgnanna í sumar.
Hressandi
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153706
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Er komið á sumargreen?
Ef svo er vel gert!
Annars... tjeeee ;) hehe
Ace (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 13:25
vaddújúmíííín!!!
miklu auðveldara að pútta á sumargrínum, allt rennislétt.
Við erum að tala um að á þessum vetrargrínum þá þurfti ég að miða í austur til að fá rennsli norð-norð-vestur til þess svo að kúlan endaði í suðurstefnu og ofan í holu.
kjéppinn heitur.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 11.5.2011 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.