Leita í fréttum mbl.is

bakari sagna

hvađ er annars máliđ međ birgđarstjórnunina í bakaríum!

Lendum oft í ţví ađ kringlurnar séu búnar. Í dag fórum viđ t.d. í bakarí kl 12:30 og ţar var bara allt búiđ. Klukkan hádegi! Rúnstykki og fleira. Bara til 3 fönkí milljón korna kringlur eftir.

Hérna í holtinum er bakarí og ţar eru kringlurnar sem heitar lummur greinilega. Ţví ţćr eru nánast alltaf búnar.

Mín spurning er ţví ţessi: Hver sér um birgđarstjórnun í ţessum bakaríum?

Af hverju er ekki hent í auka kíló eđa svo til ađ ţađ sé nóg handa öllum?

Sérstaklega ef blíđa er í kortum, ţá er vitađ ađ traffík eykst og allir verđa rúnstykkis óđir.

Spurning um ađ henda í eitt stykki Ziggy´s Pastry útibú. Myndi moka kringlunum út.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband