Leita í fréttum mbl.is

79 högg

79 högg í gćr og ég merkilega sáttur. Var ađ drćva sem mothafogga á flestum brautum. Nema á fyrstu ţar sem ég húkkađi út í á og fékk dobbúl.

Svo púttađi ég sem engill. Nema bara ađ holan var alltaf pínu lengra í burtu en kúlan vildi fara.
Ég átti sem sagt ekki eitt feilpútt allan hringin og var alltaf beint á holu. En......var mjög oft centimetrum of stuttur.

Setti í raun bara eitt flott pútt niđur, og ţađ var á lokahounni.

Grínin voru bara svo ótrúlega hćg ađ heilinn í mér registerađi ekki ađ mađur átti í raun alltaf ađ negla. En uppsetning, línulesning og framkvćmd strokunar var 100% rétt í öllum púttunum. Vantađi bara pínu meiri kraft.

Varđ í 19-23 sćti af um 248.

Miđađ viđ fyrsta hring eftir blóđtappa og hreyfingarleysi ţá er ég glađur. Síđasti hringur var 7.ágúst ţannig ađ.....

nánari lýsing á hringnum kemur í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband