Leita í fréttum mbl.is

Elvis

Er að lesa ævisögu Elvis. Er búinn með eina og hálfa bók. Árið er '67 og Elvis orðinn staðnaður og leiður á núverandi gengi. Hann og The Colonel eru að keyra þessa maskínu áfram án nokkurra listrænna gilda. Gera bara hverja lélegu kvikmyndina á fætur annarri og eina tónlistin sem kemur út eru léleg soundtrack úr myndunum.

Hann er umkringdur gaurum sem eru gengið hans. Þeir eru hans ,,já menn" og gera allt fyrir hann. Fyrir vikið nær hann ekki að þroskast félagslega og er orðinn að freku barni sem ekki má yrða á og gengur um og spólar í allt kvenkyns sem hann kemst í.

Hann gerði augljóslega vel í byrjun og kom með nýtt og spennandi stöff. Núna er ekkert spennandi við hann.

Sjáum til hvað gerist á þessum síðustu tíu árum af Elvis sem ég á eftir að lesa.

Hann hlýtur að gera eitthvað meira! Eitthvað til að verðskulda þessa virðingu sem honum er sýnd í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hann hlýtur nú að fá eitthvað kredit fyrir samlokuna... ;)

Lilja (IP-tala skráð) 27.4.2011 kl. 08:22

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

haha ég actually lol-aði upphátt.

auðvitað!

hvernig gat ég gleymt.

ég meina, án hennar og án "Are you hungry tonight"....hvar værum við!

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 27.4.2011 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband