25.4.2011 | 16:34
tank on empty
Við endurstillum alltaf km töluna þegar við tökum bensín. Það er mjög þægilegt til að vita hve marga km hægt er að keyra í viðbót.
Við erum á 99 árgerð af Yaris þannig að þetta er ekki fídus í mælaborðinu.
Við erum oftast komin sirka upp í 510km þegar ljósið byrjar að blikka.
Núna erum við hins vegar komin upp í 570 og búið að blikka í tvo daga!
Daredevil!!!!
Þetta er gert vísvitandi. Svona rétt til að hækka þrýstinginn.
Spennufíkillinn ég.
Ég gúgglaði hve langan tíma maður hefur eftir að ljósið byrjar að blikka og fann flotta síðu.
www.tankonempty.com
Yarisinn ætti að duga í sirka 70km segja þeir.
Ætla á google earth og plotta 10km leið að næstu bensínstöð!
Livin on da edge!!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert svalara en að renna að bensínstöð með tómann tank og ekkert nema hreyfiorkuna að ýta manni að dælunni.
D (IP-tala skráð) 25.4.2011 kl. 21:07
var svekktur yfir því að þegar ég fyllti á hann loksins þá voru það bara 38,77 lítrar!
Tankurinn er 45 lítrar
Vonbrigði
Mun standa mig betur næst
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 25.4.2011 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.