24.4.2011 | 12:42
Egg
Þá er það páskadagur.
Við földum eggið fyrir Sebastian. Hann er ekki alveg að fatta ,,heitur, kaldur" conceptið samt. Þetta tók allavega smá tíma.
Hann fékk gefins mjög stórt egg frá tengdó. Það var svo stórt að það voru tveir málshættir í því.
Eitthvað í sambandi við að maður getur ekki verið smiður í fyrsta sinn. Og eitthvað í sambandi við að verk þurfi að vanda eða eitthvað crap.
Honum var alveg sama. Hann slakaði bara súkkulaðinu í sig og er núna eiturhress á kantinum.
Svo er það matur hjá tengdó.
Case closed
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.