23.4.2011 | 19:30
Völvugus
ég spái nú að valdatíð Barca fari pínu að ljúka og Real kikki verulega inn. Miðað við þróun mála þá spái ég nú síðasta deildartitli Barca í pínu tíma. Fyrst mun Real ríða rækjum svo önnur lið. Svo koma Barca aftur eins og gengur og gerist með allt. Gamla hringrásin.
Einnig spái ég því að Manjú taki titilinn í ár og komist upp í, er virðist þeirra eina keppikefli, nítjánda sigurinn. Eftir það mun Ferguson (besti stjóri sögu knattspyrnunnar) loks stíga niður því takmarkinu er þá náð.
Þá mun klúbburinn ganga í gegnum niðursveiflu og ég spái Liverpool titlinum allavega næsta ár ef ekki næstu ár þar á eftir.
Úrslitaleikur Barca og Manjú í meistaradeildinni mun verða ákveðinn lokapunktur í valdatíð beggja liða.
Ég finn einfaldlega eitthvað í loftinu. Hvort sem þú vilt kalla það ,,a great disturbance in the force" eða ,,the winds of change" þá er deffinettlí eitthvað að snúast.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
veit ekki þetta með Man Utd að þeir fari að gefa eftir, og þó svo að þeir gefi eftir, sé ég ekki neitt lið sem gæti skákað þeim á næstu árum ? nema þá að liðin bæti vel við sig, aftur á móti held ég að Chelsea fari að hrapa á næstu árum.
Bjarni (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 19:46
jú mar. Liverpool er loks að fara sjá upprisu eftir 20 ár í skítnum, nánast.
Ég held að LP sé við sjóndeildarhring og krossi yfir hann á næsta tímabili.
Ég bara vona innilega að Manjú vinni þennan goddem 19.titil svo Ferguson stígi loks niður.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 23.4.2011 kl. 19:52
Eftir þetta tímabil mun þetta eldgamla united lið dala og Liverpool mun stíga upp og verða þar sem þeir eiga heima, á toppnum! Það á bara eftir að hjálpa Liverpool að missa þetta met í Englandsmeistaratitlum því þá munu þeir vilja enn frekar að ná því aftur!
GHH (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 23:23
Það sem hann sagði
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 23.4.2011 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.