19.4.2011 | 08:59
Metallica: The Phantom Lord of the Opera
Ţađ hefur borist í tal hversu osom ţađ vćri ađ gera Rock óperu úr sögu hljómsveitarinnar Metallica. Međ ţađ ađ leiđarljósi fór ég í smá hunt á netinu. Fann ţessa líka fínu leikara sem gćtu komiđ til greina til ađ túlka persónur sögunnar.
Kristján Sturlu og Beta höfđu lagt línurnar međ Hammett en hina fann ég í gćrkvöldi.
James Hetfield er leikin af Kiefer Sutherland
Lars Ulrich er leikin af Giovanni Ribisi
Kirk Hammett er leikin af John Leguizamo
Dave Mustaine er leikin af Mika Hakkinen
Cliff Burton, Jason Newsted, Bob Rock og Rob Trujillo eru leiknir af Many faces úr He-Man
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Viđ Beta vorum búin ađ kasta Mads Mikkelsen sem Lars Ulrich. Okkur fannst ekki annađ koma til greina en ađ Dani myndi leika Ulrich.
Vel hjá ţér međ Sutherland sem Hetfield, kemur ekki annađ til greina!
kristján (IP-tala skráđ) 19.4.2011 kl. 10:20
Danny Trejo hlýtur svo ađ eiga son, hann getur leikiđ nýja bassafantinn í sveitinni, Robert Trujillo.
Spurning um ađ skella Danny Trejo í nokkrar lýtaađgerđir og ynga hann upp, sé hann svo fyrir mér sem Trujillo! ţeir hljóta ađ vera skildir!
Er enn brjóta heilann hver eigi ađ leika Newsted...
kristjan (IP-tala skráđ) 19.4.2011 kl. 13:06
Danny er klárlega kandídat
Newsted gćti annađ hvort veriđ Donny Wahlberg eđa Dale Earnhart Jnr
Gúgglit!
Weird Al Jankovitz gćti svo séđ um Cliff Burton
En mér finnst samt ,,Many Faces" leysa verkefni sitt vel úr hendi.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.4.2011 kl. 14:27
Many faces klikkar ekki frekar en fyrri daginn!
Myndi ekki allt leysast upp baksviđs ađ hafa tvö ökumenn? Dale er samt fáranlega líkur Newsted.
Líst vel á Wahlberg sem Newsted.
kristjan (IP-tala skráđ) 19.4.2011 kl. 15:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.