13.4.2011 | 22:36
Hvíta Íspílan
Keypti nýjan pútter í dag
Odyssey White Ice D.A.R.T. kve-kendi!!!!
Kostar 35.800 hjá okkur en ég er að selja Ping Redwood Piper í leiðinni. Set 25þ á hann en kostar nýr um 55þ, enda rollsinn hjá Ping. Svipaður og Scotty Cameron hjá Titleist.
Það sést náttla ekkert á mínum, enda pútter!
Þannig að ef einhver vill gera kaup aldarinnar þá er tækifærið núna. Hann er til sýnis í Golfskálanum.
Málið er að Piperinn er 355g en Pílan er með 350/60/70 grömmum sem ég get skipt út að vild. Hef 370 í honum núna og er að raðelska það. Allt í með pílunni. Setti 11 í röð í holu og bætti metið.
En nota bene þá finnst mér Piperinn vera fallegasti pútter sem ég hef séð. Og sé á eftir honum. En notagildið er betra í Pílunni.
Allir að koma í Golfskálann og prófa Piperinn!!!
5þ afsláttur af honum ef þú getur sett 12 í röð oní í fyrstu tilraun!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu crazy að gefa frá þér ÍSLANDSMEISTARA pútterinn!!!
12 í röð með þessum pútter er basic, ættir að hækka þetta uppí 50 í röð ;)
Ace (IP-tala skráð) 14.4.2011 kl. 21:47
tja, töfrar pipersins vakna bara í ákveðnum höndum. Það eru ekki allir sem geta tamið þetta kvekendi.
Hann mun liggja dormant næstu árin hjá nýjum eiganda. Á svo von á því að hann rati heim eftir 20 ár eða svo.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 14.4.2011 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.