Leita í fréttum mbl.is

gítar

Ég sakna þess að spila á gítarinn og gera tónlist. Hef ekki haft neinn tíma undanfarið. En fyrir forvitna þá er ég að leggja drög að þriðju plötunni sem mun heita Katalog.

Fyrst kom Analog svo Monolog og loks lokast þríleikurinn með Katalog.

Er búinn að gera eitt lag sirka 80% tilbúið en með hugmyndir af fleirum. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að þetta verður pottþétt þykkt og gítardrifið stöff. Ætla að fara alla leið og ekki hlusta á neinn.

Mun gefa þessu lengri tíma en hinum skífunum. Leyfa þessu að gerjast.

Gone are the days þegar ég gat setið á sama stað í sófanum í nokkra klukkutíma og spilað á gítarinn og tekið upp tónlist. Núna eru það bara kvöld og helgar.

Katalog.....í verslanir kannski í haust eða næsta vetur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband