10.4.2011 | 17:34
super racing
Sebas á afmæli bráðum. Við gáfum honum bílabraut með rafmagnsbílum sem stýrast með byssum. Hversu vel hljómar ÞAÐ eiginlega!!!!!
Fengum þetta í Toys R Us.
Ég og Beta vorum 55 mín að setja þetta upp. Á meðan sveif hann í kringum okkur sem óð býfluga, spenntur að fá að prófa.
Aðalmálið er að fara nógu hægt í brautinni svo maður spýtist ekki útaf. Honum reynist það mjög erfitt, sérstaklega þegar pabbinn skýst framhjá honum og hringar hann. Þá gefur minn maður í, og umsvifalaust skýst nokkra metra í burtu.
Allavega.....þetta er algjört hitt og hann mjög ánægður.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.