10.4.2011 | 16:50
I save, U save, We´re all slaves to Iceasave
Kaus nei í gær. Beta líka. Vona að það sé réttari kosturinn. Það veit það greinilega enginn og aðeins tíminn mun leiða það í ljós. Allir sem halda því fram að þeir viti það og eru háværir með sínu svari sýna öðrum bara hvernig manneskjur þeir eru.
Sama hvort þetta er rétti kosturinn eður ei þá er allavega bara lykilatriði að hafa snjallt, sameinað og jákvætt andlit Íslands útá við. Ekki einhvern skúla fúla sem kann ekki ensku og lúffar undan smá þrýstingi annara þjóða útaf minnimáttarkennd.
Erum við með þannig ríkisstjórn?
svar mitt við því er sama og það sem ég kaus.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.