5.4.2011 | 09:14
Enter
,,Er ađ spá í ađ breyta nafninu mínu í Dílít Rúnarsson og ganga í Tölvuklúbbinn Enter sem Kristján Sturlu stofnađi á sínum tíma. Gćti veriđ deildarstjóri Reykjavíkursviđs."
Ţetta, ásamt fullt fullt af golfkylfum og vörum var ţađ sem mig dreymdi í nótt.
Kannski ekki skrýtiđ ađ vera soldiđ ruglađur og súrréalískur eftir 15 tíma vinnutörn viđ ađ setja búđina upp.
Ég býđ spenntur eftir nćstu nótt. Ćtli ég lćkni eyđni og uppgötvi nýja plánetu!
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Like!
kristján (IP-tala skráđ) 5.4.2011 kl. 09:16
mér ţykir ţú gráđugur... lćkna eyđni OG uppgötva nýja plánetu í sama draumnum!
Lilja (IP-tala skráđ) 5.4.2011 kl. 09:51
Nú vil ég ekki vera leiđinlegur en hvar eru góđu bloggfćrslurnar, pćlingarnar og ţrasiđ um leiđinlega tónlist og fleira. Ţađ mćtti halda ađ ţú vćrir kominn međ vinnu og nenntir ekki ađ sinna lesendum ţínum lengur. Sigursteinn ţetta er áskorun á ţig, ţú átt ađ byrja skrifa góđar bloggfćrslur á ný.
D (IP-tala skráđ) 5.4.2011 kl. 09:57
Veit, er međ samviskubit yfir ţví.
Vakna kl 9
fer í vinnu kl 10
Aftur heim 24
Sofa 01
Lítill tími
Ţetta róast og ég verđ kominn aftur á fullt í nćstu viku og mun koma međ eina sveitta mjúsikk fćrslu.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 6.4.2011 kl. 00:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.