Leita í fréttum mbl.is

ofnotkun orða

Ég er orðinn leiður á ofnotkun á ákveðnum orðum til að tjá velþóknun.

Mér finnst gildi þessarra orða hafa rýrnað töluvert sökum frjálslegrar notkunar.

Við erum að tala um orðin ,,snilld" og ,,glæsilegt".

Þetta eru sterk orð og þau eru notuð við mjög svo hversdagslegar aðstæður.

Bjarni: ,,Jói! hvað er langt í þig?"
Jói: ,,Verð kominn eftir 10 mín"
Bjarni: ,,Snilld!"

Þetta er svo langt frá því að vera ,,snilld". Þetta er bara Jói, að koma eftir 10 mín!

Snilld/schnilld/ske-nilld/Shjíbbittínilld

Glæsilegt/glæsó/Glæsibær!

Whatever! Orðið frekar þreytt!

Hvað varð um ,,flott" eða ,,fínt"

Eða hreinlega bara að friggin Jói mæti á réttum tíma!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband