Leita í fréttum mbl.is

Samkjafta

Við vorum að tala um aðgerðina við Sebas til að preppa hann. Segja honum frá ferlinu, hvernig hann yrði svæfður og slíkt.

Ég sagði honum pínu um lækninn og Beta sagði honum pínu um svæfinguna. Svona skiptumst við á að segja honum frá þessu dæmi.

Við vorum kannski aðeins of áhugasöm um þetta því hann horfði bara á okkur og á einum tímapunkti sagði hann ,,þið eruð eins og saumaklúbbur. Þið talið svo mikið!"

WHAT!!!

Við urðum kjaftstopp.

Hvaðan fær hann þetta!

sörtenlí ekki frá okkur. Hlítur að vera frá leikskólanum. En allavega þá var þessari umræðu bara lokið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband