Leita í fréttum mbl.is

Smashing Pumpkins

Datt í hug ađ perrast ađeins meira. SP nćst á dagskrá. Getum sagt ađ ţetta sé ein af ţremur uppeldishljómsveitunum mínum. Metallica, Smashing Pumpkins og svo Göns. Tvćr down, ein to go.

Hér er sem sagt topp tíu Smashing Pumpkins ađ mínu mati.

1.Hummer
Gjörsamlega yfirburđarlag. Allur gítarinn út úr ţessum heimi. Hvet músík ţenkjandi fólk ađ hlusta sérstaklega á gítarinn og hvernig hann litast yfir lagiđ. Í fyrsta lagi er náttla ţessi ţungi Big Muff gítar undirliggjandi sem keyrir ţetta áfram en svo er líka gćji sem skreytir yfir og skapar melódíska húkkinn. Gaman ađ heyra kontrastiđ á milli ţunga gítarsins og raddar Billy sem er gjörsamlega án bassa. Röddin hans er mikiđ trebble skotin og svífur ţví flott yfir ţyngslin.

2.Muzzle
Ţetta er meira svona uppáhalds textalag. Hummer meira tónlistar uppáhalds. Máliđ međ Billy er ađ hann hefur í gegnum tíđina sungiđ soldiđ um eina stelpu sem hann kallar June. Ég kann ekki frekari deili á henni(örugglega gömul kćrasta) en hérna kemur ţađ fallega fram. Svo nćr uppbygging lagsins hámarki 2:45. Fyrir áhugasama ţá er hćgt ađ heyra hann tileinka June lagiđ, segir ,,for June" rétt áđur en hann spilar lagiđ á acoustic tónleikum í Ástralíu 1996. Heyrist á bootleg skífunni Turpentine Kisses.

3.Mayonaise
Ótrúlega flottur gítar. Flott kikk-inn móment 0:54. Vćliđ sem heyrist ţegar lagiđ stoppar pínu t.d. 2:01 er úr gömlum lélegum gítar sem hann átti og notađi mikiđ. Hann ákvađ ađ halda ţví inní laginu uppá sögulegt gildi. Í textanum kemur m.a. fyrir ,,And run away with me tomorrow, June".

4.Bodies
Ótrúlega ţungur og flottur gítar. Fyrsta lagiđ á MCIS sem náđi mér. Brjáluđ keyrsla og Primal öskur 1:39. Ekki missa af 2:15 sem er kikk-inn móment lagsins og náttúrlega 20 sek fyrir ţann part.

5.Cherub Rock
Flott hvernig gítar og söngur vefast saman allt lagiđ. Billy notar mikiđ Octave til ađ skreyta lög og ţetta er gott dćmi um ţađ.

6.Soma
Ţetta er eitt af ţessum epic lögum. Kikkar inn 3:24, flottasta gítarsóló ever ađ mínu mati 4:24 sem heldur svo áfram ađ vefast međ söngnum 5:07. Hvađ er ekki epic viđ ţetta lag!

7.I of the Mourning
MellonCollískt og fallegt lag. Flott afturábak gítarsóló 1:39

8.Blew away
Fallegt lag eftir James Iha gítarleikara SP. Kann ađ meta ţađ vegna einfaldleika ţess og útaf ţví ađ ţetta er eitt af fáum lögum sem James syngur sjálfur undir merkjum SP. Svo er gítarinn sem kikkar inn 2:25 ótrúlega flottur.

9.1979
Besta feel-good radio-hit lag SP. Vel heppnađ sem slíkt og gott nostalgíu grúv í ţví. Svo fćr ţađ bónusstig fyrir flott ártal. Fun Fact: Strákurinn í official vídeóinu sem keyrir var ađ keyra í fyrsta sinn og mjög nervus. Ţeir ákváđu ađ halda svo bara partí og kvikmynda bara random ţađ sem fram fćri. Ţađ tókst mjög vel og úr varđ mjög gott partí.

10. Rhinoceros
Besta örlí stöff SP. Söngur og gítar harmónera fallega saman. Kikk-inn mómentiđ 3:04 og setningin á undan ţví ,,see you in June" hmmmm tvöföld meining kannski?

Honorable mentions:

Landslide
coverlag sem er betra en upphafleg útgáfa.

Stand Inside Your Love
Fyrsta lagiđ sem ég heyrđi af Machina skífunni. Var staddur í líkamsrćktarstöđ međ Sverri áriđ 2000 á Spáni. Spes móment.

Rotten Apples
mjög sterkur contender á topp tíu og vćri sennilega í 11.sćti.

Eye
Alls ekki í anda Smashing Pumpkins en er samt ótrúlega flott, var á rípít á vistinni í MA hjá mér mjög lengi og ţađ var meira ađ segja kvartađ undan mér útaf ţví(of hátt stillt).

Christmastime
Besta jólalag allra tíma! Billy notar öll jólalagatrixin í bókinni ásamt ţví ađ vera međ flottan orginal húkk.

Gish lögin
I am one, Crush, Bury me, Tristessa og Snail(vćri í 12.sćti. Ekki missa af besta lokakafla lags 3:26). Ţessi lög eru flott en Billy bara ekki alveg búinn ađ finna ţennan Big möff hljóm sem ég fíla betur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband