Leita í fréttum mbl.is

Leisure Suit Larry

Þetta er walkthru af leiknum Leisure Suit Larry in the land of the lounge lizzards. 

Ég ólst upp við þessa Larry leiki in da eitís. Ég lærði enskuna svona. Þetta er samt í fyrsta sinn sem ég actually sé lokin á þessum leik. Komst aldrei í gegnum hann, enda frekar ungur á þessum tíma.

Man enn eftir því þegar ég þurfti að fara til mömmu og spurja hvernig maður segði ,,fara upp í rúm til konu" og hún hugsaði sig um og, til að forðast að segja ,,fuck", sagði ,,lay with girl". Man þetta eins og þetta hefði gerst í gær. Ég var svo ungur að mér fannst þetta ekkert issue. Var ekkert farinn að pæla í svona hlutum, sem er skrýtið því leikurinn snýst allur um akkurat þetta! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Ahaha, svona lærði ég líka helling af ensku.  Ég og frændi minn spiluðum hann, náðum samt aldrei lengra en að fara á hóruhúsið og þá drápumst við oftast.

Ég man enn að við notuðum oftast orðið "prophylactic" til að kaupa smokk.  Hef ekki hugmynd af hverju! 

Rebekka, 29.3.2011 kl. 05:44

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

já, maður dó úr eyðni minnir mig ef maður var ekki með verju.

Þetta var ótrúlega gaman. Fór alveg upp í Larry 3, en eftir það þá nennti ég þessu ekki lengur. Of erfitt.

En uppáhaldsleikurinn minn var samt Space Quest II, Vohaul´s revenge. Var ótrúlega mikið í honum.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 29.3.2011 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband