Leita í fréttum mbl.is

Metallica

Ég pikka stundum upp Guitar World blađiđ og les spjalda á milli. Gítarperrinn í mér :)

Allavega ţá var ţetta issue tileinkađ Metallica og ţeirra lögum.

100 bestu lögunum er rađađ upp eftir mikilvćgi og ţađ eru nokkrir gćjar innan blađsins sem dćma.

Mađur er nú ekkert sérlega sammála öllu ţarna. Ţetta er náttúrulega svo einstaklingsbundiđ.

Ţeir segja ađ topp tíu sé:
1. Creeping Death (Ride the lightning)
2. Master of Puppets (Master of Puppets)
3. Seek and Destroy (Kill´em All)
4. Ride the Lightning (Ride the Lightning)
5. One (...and Justice for Jason)
6. Battery (Master of Puppets)
7. The Four Horsemen (Kill´em All)
8. Welcome Home, Sanitarium (Master of Puppets)
9. All Nightmare Long (Death Magnetic)
10. Fade to Black (Ride the Lightning)

Allt mjög verđugt finnst mér fyrir utan All Nightmare Long. Ţađ finnst mér ćtti ađ vera í kringum 40.

Tíu neđstu er svo.
91. Cyanide (Death Magnetic)
92. Tuesday´s Gone (Garage Inc.)
93. Damage Case (Garage Inc.)
94. Broken, Beat & Scarred (Death Magnetic)
95. Until It Sleeps (Load)
96. The Outlaw Torn (Load)
97. Suicide & Redemption (Death Magnetic)
98. Wasting My Hate (Load)
99. 2 X 4 (Load)
100. Turn The Page (Garage Inc.)

Mjög ósammála. Mér finnst ađ...
94 ćtti ađ vera nr. 8.
95 ćtti ađ vera í kringum 35.
96 ćtti ađ vera í kringum 40.
99 ćtti ađ vera í kringum 70.
100 ćtti ađ vera í kringum 60

Mér telst til ađ á öllum breiđskífunum plús aukalög á singlum plús annađ stöff ţá eru ţetta sirka 170-180 lög sem ţeir eiga. Kannski svona 6-8% coverlög.

Minn listi vćri sirka:
1. Bleeding Me (Load)
2. To Live Is To Die (...And Justice For Jason)
3. My Friend Of Misery
4. The Unforgiven I,II,III
5. The Day That Never Comes (Death Magnetic)
6. Master of Puppets (Master of Puppets)
6. Nothing Else Matters
6. One/Fade to Black/Welcome Home(Sanitarium)
7. Enter Sandman
8. Broken, Beat & Scarred (Death Magnetic)
9. Seek and Destroy og Ride the Lightning
10. No Leaf Clover/I Disappear/Whiskey In The Jar

og neđstu eru sirka:
94. Trapped Under Ice (Ride The Lightning)
95. The Call of Ktulu (Ride The Lightning)
96. Suicide & Redemption (Death Magnetic)
97. Cyanide (Death Magnetic)
98. Ronnie (Load)
99. lög 3 og 5-13 á Reload
100. lög 4-11 á St.Anger

Ţetta er allt mjög bundiđ nostalgíu tilfinningum en líka hugmyndum um gćđi og fílíng.

Kalt mat!

hmmmm kannski ég geri ţetta líka fyrir Smashing Pumpkins og ađrar nostalgíu sveitir.......hmmmmm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar er No Leaf Clover?

Ingi Fannar (IP-tala skráđ) 28.3.2011 kl. 12:29

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Á S&M plötunni ţeirra

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.3.2011 kl. 16:58

3 identicon

Besta lag Metallica seinni tíma!

ingi fannar (IP-tala skráđ) 28.3.2011 kl. 17:31

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

já, ţađ er merkilega gott. Death Magnetic stöffiđ náttla mun ţyngra ţannig ađ ef mađur fílar ađeins léttara en ţađ ţá er No Leaf Clover međ ţví betra.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.3.2011 kl. 17:44

5 identicon

Topp 5 lög.. 

1. Soma

2. Cherub Rock

3. Today

4. Rhinoceros

5. Mayonaise

Coverlög:

 1. Dancing in the Moonlight

2. Landslide

3. Girl Named Sandoz

Davíđ Hauksson (IP-tala skráđ) 30.3.2011 kl. 17:00

6 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

verđugur listi. Fyrir mína parta vantar Hummer og Muzzle ţarna kannski í stađ Rhinoceros og Today. Verđ ađ fara henda í eitt stykki SP lista.

Fer í máliđ

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.3.2011 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband