Leita í fréttum mbl.is

Stjörnumerki

Við skiluðum bílaleigubílnum í morgun.

Á leiðinni heim ræddum við öll um í hvaða stjörnumerki við vorum. Fyrst sagðist Beta vera ljón svo kom Stefán Orri og sagðist vera krabbi. Anna Elísabet sagðist svo vera Steingeit og ég Bogmaður.

Þá var bara einn eftir og allir litu á hann.

Sebastian hugsaði sig pínu um og sagði okkur loks að hann væri blettatígur. Því hann vildi hlaupa hratt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahaha þvílíkur fagmaður.

Haukur (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband