16.3.2011 | 20:12
TojsRass
Fórum í Toys R Us í morgun og lékum okkur að 70% af dótinu. Ýttum á alla takka og spiluðum á flest hljóðfærin.
Það tók smá tíma að útskýra fyrir Sebs að stundum fer maður bara til að skoða og leika sér en ekki til að kaupa.
Það hafðist á endanum án væls en með smá fýlusvip sem entist í 7 mín.
Beta keypti reyndar smábarnadót. Snuð með ,,I´m a rocker" framan á og slíkt.
Á morgun förum við svo líklega til Frankfurt í aðra HM búð og hljóðfærabúðina Musik-Schmidt http://www.musik-schmidt.de/gb
Virðist vera hardcore búð.
Sebas er spenntur og vildi umsvifalaust fjárfesta í gítar með hornum á stöng(hvað sem það svo þýðir) þegar ég sagði honum planið.
Ætla að kaupa nokkra hluti. Meira um það síðar.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úhhh hljómar sem rudda flott snuð!
megið endilega kannski kippa einhverju flottu með ykkur fyrir mig líka - ef þið sjáið eitthvað, þurfið nú samt ekki að gera ykkur sér ferð... en bara flest snuðin hérna á Íslandi eru væmin og bleik EÐA blá ;)
Lilja (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 08:29
plús segðu takk við Betu útaf sokkabuxunum ;)
Lilja (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 08:30
skila því. Höfum augun opin fyrir flottu stöffi fyrir þig.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.3.2011 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.