Leita í fréttum mbl.is

Róna peep show

Erum hérna í litlum bæ sem heitir Eltville sem er í um 30mín fjarlægð frá Frankfurt.

Þar á milli er Wiesbaden sem er 280þ manna bær.

Við rúntuðum þar inn og leituðum að miðbænum.

Það var nokkuð ljóst hvenær við vorum komin er við stoppuðum á rauðu ljósi og á hægri hönd voru rónar og einn með tippið úti.

Krakkarnir sáu þetta sem betur fer ekki en ég og Beta fengum þau forréttindi að sjá ókeypis peep show.

Nokkuð solid merki um að maður sé kominn í miðbæ stórborgar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband