Leita í fréttum mbl.is

Schwein!

Ţýskukunnátta mín er strax farin ađ skila sér. Ég fór í kjötborđiđ í Nóatúni ţeirra ţjóđverja og spurđi hvar beikoniđ vćri.

,,Wo ist die Bacon?"

Ég fékk, held ég, síđustu opinberu rćđu Hitlers á móti mér.

Mér fannst ţađ allavega. Ég reyndi ţá aftur.

,,Schwein?"

Ţá rétti hún mér bara pulsu og brosti!

,,ist das Schwein?"

Hún bara ,,nein" og benti á Sebas.

Var bara ađ gefa Sebas ađ smakka.

Krúttleg gömul kona.

ps ég fann svo beikon skömmu síđar. Andiđ rólega


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Speck  Var ţađ ekki danskt?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 12.3.2011 kl. 15:04

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

prófa ţađ nćst

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 12.3.2011 kl. 16:49

3 identicon

Vantar bara pabba hann er svo górđur Ţýsku " eine bradwurst bittan ţin #

pabbi (IP-tala skráđ) 12.3.2011 kl. 21:51

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Viđ yrđum góđir saman

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 13.3.2011 kl. 07:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 153541

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband