Leita í fréttum mbl.is

Gítarhetja

Talandi um Sebas ţá var síđasta lagiđ sem viđ hlustuđum á áđur en ég skutlađi honum á leikskólann ,,Highway to Hell" međ AcDc.

Viđ sungum hástöfum en eftir lagiđ var komiđ á hreint ađ honum langar í rafmagnsgítar.

Hann ţekkir mína gítara og kallar ţann hvíta ,,vínber gítarinn" og hinn ,,svarta gítarinn".

En honum langar sem sagt í ,,...svona gítar međ hornum á"

Veit ekki alveg hvernig ég á ađ taka ţessum skilabođum.

Er hann ađ meina svona Gibson SG 

Gibson SG
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Svona ESP Hetfield
ESP Hetfield
 
 
 
 
 
 
 
eđa svona alvöru metalgćja
ESP Hetfield B
 
 
 
 
 
Get ekki beđiđ eftir ađ rćđa ţetta nánar viđ hann.
 
Hann fćr pottţétt gítar eftir smá tíma. Bara spurning hvort hann sé metal ţenkjandi eđa normal rokkari. 
 
btw, AcDc lagiđ er í uppáhaldi núna útaf ţví ađ hann horfđi á Megamind myndina ţar sem ţađ kemur fram. Ekki ţađ ađ ég hafi veriđ ađ ýta ţessu ađ honum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband