Leita í fréttum mbl.is

Gítar rigg

Gítar rig

 

 

 

 

 

Þar sem ég er gítargræjupervert þá finnst mér gaman að pæla í slíku.

Þetta er núverandi uppstilling hjá mér.

Ibanez Exr-170 í Big Muff Pi NYC í Zoom g2.1u multi effekt sem fer svo í Marshall 8080 80w magnara.

Í multi effektinum eru 80 mismunandi rásir með allskonar möguleikum. Svo verð ég með eina clean rás án nokkurra effekta sem ég nota til að keyra Big Muffinn í gegnum. Get annað hvort haft hann bara hreinan þar í gegn eða bætt við stöffi ofan á hann eins og reverbi eða kórus.

Er ótrúlega sáttur við þetta rigg.

Bíður upp á endalausa möguleika. Í raun allt milli himins og jarðar. Reyndar meira en það því ég er með nokkur suddahljóð sem aðeins er möguleiki á að komi frá undirheimunum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153542

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband