2.3.2011 | 14:25
Hystería
Er ađ lesa ćvisögu Elvis Presley a.k.a. Elvis the Pelvis.
Ţađ sem er náttúrulega gegnumgangandi er ţessi hysteríska hrifning sem ađdáendur sýna honum.
Fólk er ađ rífa af honum fötin, rífa bílinn hans í sundur og ţannig crazy shit.
Bara til ađ eiga eitthvađ til minningar um hann!
Á ţessu stigi málsins er hann ađeins búinn ađ vera mega frćgur í sirka hálft til eitt ár!
What gives! Hvar er sjálfsvirđingin hjá ţessu fólki?
Aldrei fyrir mitt litla líf myndi ég einu sinni vilja fá eina skitna eiginhandaáritun. Ţví ég bara skil ekki hvađ máliđ er!
Ég kann alveg ađ meta listamanninn og ţađ sem hann skilar tilbaka en fyrr myndi ég dauđur liggja en ađ missa mig í hysteríu yfir einhverri manneskju. Sama hver ţađ vćri.
Fyrir utan náttúrulega Magga Mix. Myndi míga á mig, rífa af honum fötin, taka bílinn hans í sundur(á pottţétt ekki bíl og myndi ég ţá rífa strćtóinn sem hann tekur í sundur), fá eiginhandaráritun og falla samstundis í yfirliđ.
Ekki endilega í ţessari röđ.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.