Leita í fréttum mbl.is

Conversational Wizard

Svaf til hádegis með smá pissustoppi kl 09:06(bada bing).

Fínt að geta sofið aðeins eftir skrýtna þrjá daga. Fannst eins og þessir dagar hafi í raun verið einn langur funkí dagur. Mikið vakað á nóttinni og slíkt.

Oft áhugaverðar samræður á milli mín og Sebas um miðja nótt.

Eitt skiptið ræddum við soldið um kontrabassa og fiðlur.

Alexander Rybak kom við sögu ásamt Guðjóni Henning og Hauk.

Hann er að verða að algjörum conversational genius. Við vorum búnir að vera tala saman uppí rúmi eina kvöldstundina þegar hann átti að fara lúlla.

Svo allt í einu segir hann.

,,Pabbi, viltu láta mig núna í friði"

Hann sagði þetta mjög ljúflega. Þetta var bara hans leið til að segja að núna vildi hann fara að sofa.

Hann sýnir skýr merki þess að verða mjög skilvirkur piltur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband