25.2.2011 | 07:06
Vinna
Ég er kominn með vinnu. Mun hjálpa til við að opna nýja golfvöruverslun sem heitir Golfskálinn. Þar mun ég starfa ásamt tveim öðrum við að selja golfvörur.
Er mjög ánægður með þetta starf og lít á það sem rökrétt skref. Ég er búinn að vera spila golf non stop núna í 3 og hálft ár og núna fer ég í að selja vörur því tengdu. Alltaf gaman að vinna við hobbíið sitt.
Við opnum 7.apríl
Allir að mæta!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
GLÆSILEGT!
Til hamingju með starfið :)
Bara svo þú veist af því þá er krafist þess að fá GKG afslátt af öllum vörum, min 35% og bestu þjónustu á landinu ;)
Ace (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 08:27
þetta eru alveg frábærar fréttir Siggi :)
Innilega til hamingju! :)
Lilja (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 09:48
Takk bæði,
spurning hvort við gætum gert einhvern pakkadíl fyrir alla sem heita Ace. Verður að koma með skilríki.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 25.2.2011 kl. 10:06
Til hamingju með djobbið!
Esteban Oliviero (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.