Leita í fréttum mbl.is

Sebas

Mjög erfiđ nótt yfirstađin. Sebas búinn ađ vera í 39 stiga móki. Eitt ţađ erfiđasta sem ég geri er ađ horfa upp á barniđ mitt vera veikburđa og geta gert neitt í ţví.

Hann er öllu jöfnu ótrúlega málglađur og hress ţannig ađ ţađ er mjög dramatísk breyting ađ sjá hann nánast ekkert hreyfa sig, horfa á ţig tómum augum og ekki svara ţegar mađur talar viđ hann.

Algjör martöđ.

Komnir rúmir 30 klst í svona ástandi. Var vakandi nánast alla nóttina.

En núna kl 6 ţá var ég vakinn međ rćđu ađ hćtti Sebastians. Ekkert fallegra en hann ađ tala non stop eftir mók. Honum líđur sem sagt pínu betur og er núna ađ horfa á Madagascar.

Ţeir segja ađ ţessi pest fari yfir á 3-4 dögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband