22.2.2011 | 09:58
Hryllingsmyndir
Ég horfi ekki á hryllingsmyndir. Alveg síðan ég meig á mig yfir The Ring hér um árið. Nákvæmlega eftir þá mynd tók ég meðvitaða ákvörðun um að nenna þessu rugli ekki.
Ég fnussaði því er ég sá auglýsingar um The Walking Dead á skjá einum.
Viti menn, svo datt ég inn í fyrsta þáttinn. FOKK!
Ég sat stjarfur yfir öðrum þættinum í gær. Einn í sófanum því Beta skildi mig eftir einan þar sem henni finnst þetta ekki áhorfandi.
Það er ekki gorið og viðbjóðurinn sem ég fíla. Alls ekki. Heldur þetta doomsday element sem ég fæ ekki nóg af. Mér finnst það eitthvað svo spennandi.
Hef alltaf gaman af þannig myndum. Myndir eins og 2012, The day after tomorrow, Independence day, I am Legend, 12 monkeys og 28 days later. Svona stórslysamyndir eða hvað þær eru kallaðar. Svona ekta myndir sem eru þess virði að fara á í bíó.
Held að það sé bara þetta concept um breytingu, eitthvað nýtt á jörðinni, eða...ég veit það ekki alveg. Eitthvað er það.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nigga plís! Ekki flokka 2012 með hinum myndunum sem þú telur upp. Kemst samt næst því af þessum myndum að vera stórslysamynd því hún er stórslys!
GHH (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 11:12
Þá ert þú á sama máli og Beta. Henni fannst sú mynd sökka. Ég viðurkenni að hún er ekkert stórkostleg, en hafði samt gaman af henni.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 22.2.2011 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.