Leita í fréttum mbl.is

Hver kannast ekki við þetta

http://en.wikipedia.org/wiki/Wife_acceptance_factor

Núna er sem sagt komið nafn á þetta.

WAF

notað í setningu:

,,shit, nonni, ég var að kaupa mér gítar, tjéllingin verður alveg vitlaus!"
,,rólegur simmi, hvert er WAF gildið á þessum gítar?"
,,frekar lágt"
,,ok, gaman að kynnast þér"

eða

,,Hey Nonni, tékkaðu á þessu, var að kaupa mér iPod"
,,vó! bara alltaf að kaupa þér hluti, hvað helduru að tjéllingin segi við þessu?"
,,það verður ekkert vandamál, iPoddar eru almennt séð með mjög hátt WAF gildi"
,,Hjúkkit"

It´s gonna be a thing!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 153733

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband