17.2.2011 | 12:05
Sebas
var eitthvað að gramsa í djúkaranum hér á hægri hönd og uppgötvaði aftur þrjá síðustu hljóðbútana.
Þetta var tekið upp þegar Sebastian var pínu lítill og við bjuggum á Spáni. Mér finnst ómetanlegt að eiga þetta.
Þarna er samtal á milli mín og hans nokkrum sekúndum eftir að það hafði verið kallað á okkur í mat. Við sátum inn í stofu fyrir framan tölvu og Sebas orðinn glorhungraður. Hann reynir að segja við pabba sinn að drífa sig í ,,matinn" en heimski ég skildi hann ekki og fór bara að spjalla við hann.
Vert er að geta þess að ,,lúlla" merkir að hann vill ekkert tala um það. Allt bara ,,lúlla" því hann vill bara ræða um ,,matinn".
Svo er þarna teknó útgáfa að Sebas. Ég tók upp eitthvað söngl í honum og skellti smá teknó pönki yfir.
Sú þriðja og síðasta er Sebas að syngja Starálfur eftir Sigurrós. Ég söng þetta stundum til hans í vöggunni og hann byrjaði bara að syngja tilbaka.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.